Fyrsta hjálp fyrir sumarið

Núna nýlega tók ég upp facebook live vídeó og fjallaði aðeins um fyrstu hjálp fyrir hundinn að sumarlagi. Þú getur horft á myndbandið hér fyrir neðan eða lesið textann fyrir neðan myndbandið. Það er gott að vera vel undirbúin fyrir sumarið þar sem ýmislegt getur gerst þegar við erum á ferð og flugi. Fyrst er… lesa meira

Ferðalög og minimalismi

Núna nýlega var ég í viðtali við mbl.is um ferðalagið í húsbílnum og hvernig það tengist mínímalískum lífstíl. Ég er búin að búa í litla húsbílnum í 6 mánuði á þessu ári og það hefur verið alveg yndislegt. Bíllinn er um 13 fermetrar en inniheldur allt sem þarf fyrir 1-2 manneskjur og jafnvel pláss fyrir… lesa meira

Hvað gera hundar fyrir okkur?

Gæludýr hafa margskonar jákvæð áhrif á fólk. Eitt mikilvægasta hlutverk hunda er að vera ísbrjótar í samskiptum. Þetta þekkja allir sem hafa gengið um með hund, fólk stoppar frekar og spjallar ef þú ert með hund með þér. Fötluð börn og einhverf eiga oft auðveldara með að tjá sig í gegnum dýr en beint við… lesa meira

Að eiga gæludýr

Það er ótvírætt mikil gleði fólgin í því að eiga gæludýr og gæludýraeign hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu bæði barna og fullorðinna.  Sýnt hefur verið fram á að blóðþrýstingur manna lækkar þegar þeir handfjatla gæludýr og að gæludýraeigendur eiga auðveldara með að jafna sig á andlegum áföllum í lífinu.  Einnig er vitað… lesa meira