Skyni gæddar verur?

Nú hefur verið viðurkennt samkvæmt íslenskum lögum um velferð dýra að þau séu skyni gæddar verur. Þetta er nýjung í lagasetningu en í samfélaginu hefur það verið viðurkennd staðreynd í nokkurn tíma og sumum kann að þykja óþarft að taka slíkt fram í lagasetningu. Að mínu mati er þetta stórt skref í þá átt að… lesa meira