Konungsríkin þrjú, Danmörk, Svíþjóð og Noregur

Þegar hér er komið sögu vorum við Sunna loksins lentar á flugvellinum í Kaupmannahöfn. Sunna var fegin að komast út úr búrinu og við sluppum án vandræða í gegnum tollafgreiðsluna á vellinum. Vinkona mín sótti okkur á flugvöllinn og við fórum heim til fjölskyldunnar sem myndi passa Sunnu næstu þrjár vikur þar til hún losnaði… lesa meira

Ferðalög og minimalismi

Núna nýlega var ég í viðtali við mbl.is um ferðalagið í húsbílnum og hvernig það tengist mínímalískum lífstíl. Ég er búin að búa í litla húsbílnum í 6 mánuði á þessu ári og það hefur verið alveg yndislegt. Bíllinn er um 13 fermetrar en inniheldur allt sem þarf fyrir 1-2 manneskjur og jafnvel pláss fyrir… lesa meira

Frá Íslandi til Danmerkur

Ég lagði af stað frá Íslandi 6. mai 2015 án þess að hafa nákvæma ferðaáætlun, það eina sem ég vissi var að ég vissi að ég myndi ferðast um Evrópu næstu mánuði með litlu havanese tíkinni minni, Sunnu. 44 Þessi hugmynd hafði verið að gerjast með mér í nokkur ár en það var ekki fyrr… lesa meira