Núna í janúar hefst nýtt fjarnámskeið sem ég hef verið með í smíðum lengi. Um er að ræða mikið efni sem ég hef safnað saman í gegnum tíðina og fjallar um allt frá heilsufari til uppeldis og þjálfunar. Námskeiðið hentar öllum sem eru að ala upp hvolp og er algerlega á netinu þannig að nemendur geta nálgast efnið hvenær sem þeim hentar. Ég ætla að bjóða þeim sem kaupa námskeiðið í desember upp á afslátt og sérstaka bónusa sem falla niður um áramótin.

 

Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um námskeiðið

Comments