8 heilráð fyrir gæludýraeigendur á jólunum

  Nú eru jólin gengin í garð en það er ýmislegt sem ber að varast um jólin á þeim heimilum þar sem einn eða fleiri fjölskyldumeðlimir eru ferfættir og loðnir. Það er oft mikið að gera á neyðarvakt dýralækna um jólin vegna slysa og veikinda. Slysin geta alltaf gerst en margt er hægt að fyrirbyggja með… lesa meira