Núna hefur loksins litið ljós nýja netnámskeiðið mitt um hundaatferli. Á námskeiðinu lærir þú að koma í veg fyrir og takast á við algeng vandamál í hundauppeldi með því að læra um líkamstjáningu hunda, eðlilegt atferli og hvað telst óeðlilegt, muninn á atferli hunda og manna, þroskaskeið hunda, ósjálfráða taugakerfið og margt, margt fleira.

Námskeiðið er á sérstöku tilboðsverði til 6. nóvember 2016

Smelltu hér ef þú vilt vita meira um námskeiðið

Comments