Viltu fræðast um hvernig þú elur upp hvolp eða hund til að verða ljúfur og góður félagi?

Viltu læra meira um hvolpauppeldi, heilsufar og þjálfun hunda?

Viltu fá upplýsingar um fyrirlestra og fræðsluefni tengdu hundum?

Sif Dýralæknir og Sunna

Ég er dýralæknir með framhaldsmenntun í atferli og hegðunarvandamálum gæludýra. Ég get aðstoðað þig við að læra meira um atferli hundsins og hvernig er hægt að koma í veg fyrir atferlisvandamál og hvernig þú getur tekið á vandamálum sem koma upp.

Mig langar að gefa þér skýrslu um algengustu vandamál sem hundaeigendur gera við val og uppeldi á hundinum.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á póstlista um hunda og þú færð skýrsluna senda um leið! Eftir það munt þú fá sendar frekari upplýsingar reglulega um hundauppeldi og allskonar áhugaverðar upplýsingar fyrir hundaeigendur.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er ef þú vilt ekki lengur fá upplýsingar frá mér.

Ps. Ég tek netöryggi alvarlega og mun aldre láta frá mér netfangið þitt til annarra.